Nýjustu fréttir

Lokahátíð Pakkhússins næstkomandi föstudag

jæja nú er næstum komið sumar og með hækkandi sól kemur að því að Pakkarinn skelli sér í sumarfrí.
En eigi skalt þú örvænta kæri einstaklingur! því að við ættlum að loka Pakkhúsinu með pomp og pragt næstkomandi föstudag. Grill, tónlist, Slip´N´Slide og margt fleira verður í boði og þér er boðið. Fleiri upplýsingar koma bráðlega. Svo filstu með. Svo máttu líka fylgjast með okkur á Facebook þar sem að við auglýsum sumaroppnanirnar. (já það eru sumaropnanir(döööö(Pakkarinn lifir að eilífu(djók(samt ekki djók)))

Eldri fréttir