The Dudesons !


Ótrúlegt hvað sjónvarpsefnið um finnsku strákana sem kalla sig Dudesons hefur farið framhjá mörgum,

sem er synd því þetta er algjört eðal sjónvarpsefni. Þeir eru í svipuðum pælingum og jack ass nema ca 190%

grófari. Þetta eru semsagt Finnskir æskuvinir sem tóku dæmið alla leið og keyptu sér sveitabýli til að geta ruglað á

og eru búnir að gera úr því 4 þáttaraðir. Tjékkið á þessu þetta mun gleðja ykkur….