TÓNLEIKAR Í PAKKHÚSINU!


Fimmtudaginn 19. febrúar blásum við til tónleika enn einusinni í pakkhúsinu. í þetta sinn verða það hljómsveitirnar Aragrúi.Local bandið okkar, sem er í þessu að leggja smiðshöggið á fyrstu breiðskífu sína . Ásamt Wago sem að nýlega gaf út myndband ví lagioð sitt All fades sem að má sjá hér að neðan.https://www.youtube.com/watch?v=OHw7zjaRBTM . Tónleikarnir að þessu sinni verða aðeins öðrvísi en þeir sem undan hafa farið. Þessir tónleikar verða teknir upp bæði í hljóði og mynd og gefið út með hækkandi sól og hlýnandi veðri.  og eins og Alltaf FRÍTT INN!

Fimmtudaginn 19. febrúar kl 21:00 blásum við til tónleika enn einusinni í pakkhúsinu. í þetta sinn verða það hljómsveitirnar Aragrúi. Local bandið okkar, sem er í þessu að leggja smiðshöggið á fyrstu breiðskífu sína. Ásamt Wago sem að nýlega gaf út myndband við lagið sitt All fades sem að má sjá hér að neðan.
Tónleikarnir að þessu sinni verða aðeins öðrvísi en þeir sem undan hafa farið. Þessir tónleikar verða teknir upp bæði í hljóði og mynd og gefið út með hækkandi sól og hlýnandi veðri.
og eins og Alltaf FRÍTT INN!

The YouTube ID of OHw7zjaRBTM . is invalid.