Um Pakkhúsið


Pakkhúsið er Ungmennahús Árborgar og er ætlað að þjónusta öllum ungmennum 16 ára og eldri í sveitarfélaginu. Pakkhúsið var stofnað 1. desember 2008 og er rekið af Sveitarfélaginu Árborg. Sveitarfélagið sér um allan kostnað að rekstri hússins og stendur Pakkhúsið opið öllum þeim ungmennum sem leita til Pakkhússins með ýmis mismunandi málefni. Pakkhúsið reynir að koma á móts við alla samfélagslega hópa að bestu getu. Nánar upplýsingar má finna í stefnu Pakkhússins.