Himnaríki


 

Reglur fyrir Stúdeó (Boðorðin 10)

 

  1. Hver einstaklingur þarf að fá leiðsögn starfsmanns fyrir notkun á rými, tækjum og tólum.
  2. Drykkir og matur er bannaður í Control herbergi.
  3. Starfsmaður sér um alla mæka og snúrur.
  4. Ekki breyta neinum stillingum á preamps, mixer eða tengingum nema í samráði við starfsmann.
  5. Engir skór í æfingaraðstöðu.
  6. Ganga frá rými eins og komið var í það, ekkert drasl, ekkert vez.
  7. Láta vita með minnst dags fyrirvara ef einstaklingur/hópur afboðar sig í rýmið eða upptökur.
  8. Greiða þarf áður en byrjað er að nota aðstöðuna
  9. Skilyrði að skrá niður verkefni og nöfn einstaklinga í dagbók Stúdeósins.
  10. Táfýla og viðrekstur er með öllu óheimil.

 

AMEN.

 

 

 

Verðskrá fyrir Stúdeó

 

 

Æfingaraðstaða:

Ókeypis að æfa. (Skylda að bóka tíma fyrir æfingar og tilkynna öll forföll.)

 

Upptökur:

1000 kr klukkustund. (Innifalið er, starfsmaður í control herbergi, mækar, notkun á búnaði og rými).

 

Eftirvinnsla:

1000 kr klukkustund. (Innifalið er starfsmaður í hljóðblöndun og eftirvinnslu).

 

Tölvunotkun/myndvinnsla:

500 kr klukkustund. (Innifalið er, tölva, forrit og rými). Geymsla á gögnum er ekki leyfði í tölvunni þannig að fólk þarf að koma með eiginn flakkara, usb lykil eða skrifanlega cd’s.