Starfsfólk


Forstöðumaður 

Gunnar Eysteinn Sigurbjörnsson

Sími 480-1970 / 480-1950 / 820-4567

gunnars@arborg.is

 

 

Húsráð

Í Pakkhúsinu er starfandi sjö manna húsráð saman sett af umsjónarmanni Pakkhússins, formanni húsráðs, einum helgarstarfsmanni og fimm kvöldstarfsmönnum. Húsráðið sér um skipulagningu á dagskrá og uppbyggingu Pakkhússins. Húsráðið situr vikulega fundi þar sem dagskráin er ákveðin og mál líðandi viku rædd.

Formaður húsráð heldur utan um starf húsráðsins og vinnu eina dagvakt í viku ásamt því að taka kvöldvaktir eins og aðrir meðlimir húsráðs

Stöður húsráðsins eru auglýstar í upphafi ágúst mánaðar á hverju ári og nýtt húsráð hefur svo störf 1. september. Húsráðinu er ætlað að innihalda virka, áhugasama og sjálfstæða einstaklinga sem koma úr mismunandi áttum. Á öðrum fundi húsráðsins er kosinn formaður, varaformaður og ritari ráðsins.

Húsráð Pakkhússins árið 2014 – 2015

Tómas Smári Guðmundsson
Tómas sér um dagvaktirnar Frá 14:00-17 mánudaga til föstudaga.
hann sér um Stúdíó Himnaríki og alla tónleika hússins.
Allar bókanir fara í gegnum hann í síma 867-8092

tomassmari95@hotmail.com

Gerður Ósk Ævarsdóttir

gerdurosk@arborg.is

Sigrún Jónsdóttir

Einar Karl Júlíusson

Arnar Helgi Magnússon

Svavar Berg Jóhannsson

svavarb@arborg.is